360° Heilsa
Fjarþjálfun

Hreyfing - Mataræði - Svefn - Jafnvægi

Þessi fjarþjálfun er fyrir þig ef þú vilt æfa hvar sem er og þegar þér hentar en á sama tíma hafa þjálfara sem fylgist með mætingu og árangri og tryggir að þú náir hámarks árangri á sem skemmstum tíma.
 

  • Hafðu þjálfara í þínu horni sem hjálpar þér að finna lausnir á vandamálunum sem koma í veg fyrir að þú náir árangri.
     

  • Fáðu sérsniðið æfingaplan í hendurnar sem hentar þínum markmiðum og er aðlagað að þinni dagskrá og þínum lífsstíl
     

  • Vertu öruggur með að þú sért að taka skilvirkustu leiðina að betra líkamsformi og betri heilsu!

Notendavænt app með umsjón og eftirfylgni

Ítarleg kennslumyndbönd og fyrirlestrar
Mataræði, Næring og fæðubótarefni