top of page

Search


6 ástæður til að æfa úti í náttúrunni
Við Íslendingar erum líklegast eina þjóðin sem upplifir sólarkvíða. Kvíða við það eitt að vera ekki úti í sólinni... Það er hálf sorglegt...
Rafn Franklin Johnson
Jul 8, 2020


Hverju á maður eiginlega að trúa?
Eins og þú eflaust veist kæri lesandi, þá er það ekki endilega vænlegt til bættrar heilsu að forðast fitur í mataræðinu. Ég veit hvað...
Rafn Franklin Johnson
May 31, 2020


"Ef einhver kallar þig asna þá líður þér ekki eins og asna nema þú sért sammála"
Nýverið las ég bók, sem er ekki í frásögur færandi nema það að þetta var með þeim áhugaverðari bókum sem ég hef lesið. Bók sem kveikti á...
Rafn Franklin Johnson
May 18, 2020


Af hverju konur þurfa að huga að heilsunni öðruvísi en karlmenn
Hér koma sláandi fréttir dagsins. Við karlmenn erum frekar einfaldir (upp til hópa). Bæði á líkama og sál. Að minnsta kosti í samanburði...
Rafn Franklin Johnson
May 11, 2020


"Allt er gott í hófi" er kjaftæði!
Já, þú last það rétt. Ég heyri fólk lon og don nota orðatiltækið "allt er gott í hófi” til að réttlæta óskundann sem það lætur ofan í...
Rafn Franklin Johnson
Dec 2, 2019


Indverskur keto/paleo fiskréttur á 10 mínútum
Þrátt fyrir þokkalegan áhuga á eldamennsku, þá er fátt sem mér finnst leiðinlegra heldur en að fara eftir uppskriftum. Ég er improviser...
Rafn Franklin Johnson
Feb 19, 2019


Er gallblaðran farin?
Er búið að fjarlægja gallblöðruna úr þér eða einhverjum sem þú þekkir? Þá ættir þú tvímælalaust að íhuga að taka inn gallsölt! Þegar...
Rafn Franklin Johnson
Feb 13, 2019


Pizzakvöld
Ákveðin hefð hefur myndast á föstudögum á mínu heimili sem kallast "pizzakvöld". Þetta er yfirleitt mikið tilhlökkunarefni þar sem við...
Rafn Franklin Johnson
Jan 11, 2019


13 reglur fyrir betri svefn
"Að sofa reglulega í minna en 6-7klst á nóttu rústar ónæmiskerfinu og tvöfaldar líkur þínar á krabbameini" Þetta segir Matthew Walker,...
Rafn Franklin Johnson
Jan 7, 2019
bottom of page
