top of page

Er þér alltaf kalt? Þetta gæti verið ástæðan


Þú hefur eflaust heyrt mikið talað um omega 3 og 6 fitusýrur og hvernig omega 3 eru miklu betri fyrir okkur. Hér er smá próf sem hægt er að nota til þess að sjá hvar þú stendur

Því hærra magn af omega 3 í líkamanum þínum því betur höndlar þú kulda. Því hærra magn af omega 6 því verr höndlar þú kulda og finnur meira fyrir kuldanum.

Ætli þetta sé ekki ástæðan fyrir því að fiskur er svona ríkur af omega 3!

  • Góð uppspretta af omega 3 er t.d sjávarfang, “grass fed” kjöt, eggjarauður, og ákveðið grænmeti eins og brokkolí o.fl.

  • Omega 6 fitusýrur finnast gjarnan í unnum grænmetisolíum, djúpsteiktum mat og öðrum unnum matvælum eins og kexi, kökum o.fl.


0 comments

Comments


Skráðu þig á póstlistann!
360 Heilsa .jpg

Smelltu
til að hlusta!

bottom of page