top of page

Langar þig að æfa úti í sumar?

 

Ef þig langar að nýta sumarveðrið til hins ýtrasta.

Ef þú verður á flakki í sumar og hefur takmarkað aðgengi að líkamsrækt.
Ef þú vilt einfaldlega útiveru og fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem hægt er að framkvæma hvar sem er og hvenær sem er...

Þá er útiæfingaplanið málið fyrir þig!

Skilvirkar og krefjandi æfingar sem henta bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir. 

Æfingaplanið inniheldur æfingar með eigin líkamsþyngd, fjallgöngur, hlaup og göngutúra. 

Allt æfingaplanið er lagt út fyrir þig fyrir hvern dag. Þú einfaldlega opnar appið sem fylgir æfingaplaninu og athugar hvaða æfing er skráð á þig fyrir daginn og framkvæmir.

Allar æfingar eru útskýrðar með texta, myndum og myndböndum til að gera ferlið skýrt og notendavænt! 

Nýtum fallega náttúru og gott veður og æfum úti í sumar!

Útiæfingar - 6 vikna plan

4.990krPrice
    Product Page: Stores_Product_Widget
    bottom of page