top of page

Á þessu 4 vikna námskeiði ætla ég að kortleggja fyrir þig réttu skrefin til að snúa við blaðinu, byggja upp heilsusamlegri lífsstíl og koma þér í betra form.​

Við ætlum að setja okkur skýr markmið, bæta mataræðið, auka hreyfingu, taka svefninn í gegn og læra ýmis einföld ráð sem gera þér kleift að ná framúrskarandi árangri án þess missa dampinn.

Hvað er innifalið í námskeiðinu?

​-

Vikulegir netfyrirlestrar um heilsu

- Draumur, Markmið, Vanar
- Betri öndun = Betri heilsa
- Sofðu rótt í nótt
- Heilsa sem langvarandi lífsstíll

Kröftugt æfingakerfi
- Kjarnahreyfingar sem byggja upp hraustan líkama og fyrirbyggja stoðkerfisvandamál
- Teygjur og upphitunaræfingar
- "Foam Roll" æfingar

Vikulegar áskoranir og fræðsla tengd mataræði

Daglegir póstar og hvatning frá mér til þín!

Einkaspjallþráður fyrir spurningar til þjálfara

Settu heilsuna þína í fyrsta sæti! 
 

360° Heilsa - 4 vikna netnámskeið

36.900krPrice
    Product Page: Stores_Product_Widget
    bottom of page