top of page

Hvort sem það er sóttkví, samkomubann eða einfaldlega hentisemi þá er þetta plan sérsniðið til að gera þér kleift að taka kröftugar æfingar heima fyrir án allra tóla og tækja.
Hvar sem er. Hvenær sem er. 

Æfingaplanið skiptist í 4 æfingar á viku + teygju og rúllu æfingar sem þú færð sendar í símann gegnum notendavænt app. Appið heldur utan um æfingar, endurtekingar, mætingu og árangur. 

Æfingaplanið er sérstaklega hugsað fyrir þá sem vilja eða þurfa að æfa heima fyrir. Æfingarnar getur þú framkvæmt hvar sem er, heima í stofu, úti í náttúrunni eða jafnvel á hótelherberginu fyrir þá sem eru á flakki. 

Ef að þú vilt fá skilvirkar og skemmtilegar æfingar til að framkvæma heima án þess að þurfa tól eða tæki, þá er þetta æfingaplanið fyrir þig!

Heimaæfingar - 4 vikna plan

4.990krPrice
    Product Page: Stores_Product_Widget
    bottom of page