top of page

Virkur kjarni er æfingaplan fyrir alla þá sem að vilja taka miðsvæðið í gegn. Æfingaplanið er skipt upp í 4 erfiðleikastig. Á hverju stigi er að finna allskyns æfingar fyrir kjarnann, allt frá algjörum byrjendaæfingum upp í mjög krefjandi æfingar. Myndskeið með útskýringum fylgja öllum æfingum þar koma einnig fram aðrar ítarlegar útskýringar á framkvæmd æfinga og hvernig æfingarplanið virkar.

Ef þér finnst vanta upp á kvið, kjarnastyrk og jafnvægi hjá þér eða ef þú vilt einfaldlega fá aukna fjölbreytni í kviðæfingarnar þá er þetta planið sem tryggir þér árangur. 

Ef þú ert í einhverjum vandræðum getur þú sent mér tölvupóst með titlinum: "Virkur kjarni frá A - Ö" og ég svara öllum þeim spurningum sem þú hefur varðandi æfingaplanið.

Virkur kjarni á 8 vikum

3.990krPrice
    Product Page: Stores_Product_Widget
    bottom of page